Logo Home

1. - 9. júlí 2017


Verið hjartanlega velkomin á Sönghátíð í Hafnarborg sem verður haldin í fyrsta skipti dagana 1. – 9. júlí 2017. Hátíðin er helguð klassískri sönglist, ljóða-, óperu- og kórsöng. Markmið hátíðarinnar er að heiðra klassíska söngtónlist og auka almenna þekkingu á list raddarinnar með tónleikum og námskeiðahaldi. Ég vona að allt söngáhugafólk finni eitthvað við sitt hæfi á Sönghátíð í Hafnarborg, bæði sem hlustendur og þátttakendur.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, listrænn stjórnandi

 

Logo Home

1. - 9. júlí 2017


Verið hjartanlega velkomin á Sönghátíð í Hafnarborg sem verður haldin í fyrsta skipti dagana 1. – 9. júlí 2017. Hátíðin er helguð klassískri sönglist, ljóða-, óperu- og kórsöng. Markmið hátíðarinnar er að heiðra klassíska söngtónlist og auka almenna þekkingu á list raddarinnar með tónleikum og námskeiðahaldi. Ég vona að allt söngáhugafólk finni eitthvað við sitt hæfi á Sönghátíð í Hafnarborg, bæði sem hlustendur og þátttakendur.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, listrænn stjórnandi

 

NÁMSKEIÐ

Tónlistarnámskeið

Þórdís Heiða Kristjánsdóttir

Hildur Guðný Þórhallsdóttir

3. - 7. júlí

Tónleikar 9. júlí

fyrir 6-12 ára börn

 

Master Class í söng

Þóra Einarsdóttir

3. - 6. júlí

fyrir unga söngvara og söngnemendur

 

Jóga fyrir söngvara

Guja Sandholt

Laugardaginn, 8. júlí

fyrir söngvara á öllum stigum

 

 

Söngnámskeið

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

1.-2. júlí

fyrir áhugafólk um söng

 

NÁMSKEIÐ

Tónlistarnámskeið

Þórdís Heiða Kristjánsdóttir

Hildur Guðný Þórhallsdóttir

3.-7. júlí

fyrir 6-12 ára börn

 

Master Class í söng

Þóra Einarsdóttir

3.-6. júlí

fyrir söngnemendur og unga söngvara

Jóga fyrir söngvara

Guja Sandholt

8. júlí

fyrir alla söngvara

Söngnámskeið

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir

1.-2. júlí

fyrir áhugafólk um söng

TÓNLEIKAR

STÓÐUM TVÖ Í TÚNI

Miðvikudagur, 5. júlí, kl. 20:00

KRISTINN SIGMUNDSSON, bassi

ANNA GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR, píanó

Stóðum tvö í túni, Draumalandið, Hjá lygnri móðu, Das Fischermädchen, Der Atlas og fleiri sönglög

Hafnarborg

KAUPA MIÐA


 

MASTER CLASS TÓNLEIKAR

Fimmtudagur, 6. júlí, kl. 20:00

ÞÓRA EINARSDÓTTIR, sópran

MATTHILDUR ANNA GÍSLADÓTTIR, píanó

OG VIRKIR NEMENDUR Á MASTER CLASS NÁMSKEIÐI ÞÓRU Á SÖNGHÁTÍÐ Í HAFNARBORG

Óperuaríur og sönglög

Hafnarborg

KAUPA MIÐA


 

ÁST Í MEINUM

Föstudagur, 7. júlí, kl. 20:00

DÍSELLA LÁRUSDÓTTIR, sópran

GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR, mezzósópran

FRANCISCO JAVIER JÁUREGUI, gítar

ANNA GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR, píanó

Tónlist innblásin af sögunni um Rómeó og Júlíu. Arían Oh! quante volte og dúett Rómeós og Júlíu úr I Capuleti e i Montecchi eftir Vincenzo Bellini. Sönglög eftir Jón Ásgeirsson, John Downland, Laurindo Almeida, Francisco Javier Jáuregui og Alberto Ginastera.

Hafnarborg

KAUPA MIÐA


 

SPEGLASALUR TILFINNINGANNA

Laugardagur

8. júlí, kl. 17:00

HALLVEIG RÚNARSDÓTTIR, sópran

HRÖNN ÞRÁINSDÓTTIR, píanó

Ljóðaflokkurinn Haugtussa eftir Edvard Grieg, tvö kabarettlög eftir William Bolcom og fjögur lög úr Brettl Lieder eftir Arnold Schönbergd

Hafnarborg

KAUPA MIÐA


 

LOKATÓNLEIKAR

Sunnudagur, 9. júlí, 17:00

DÍSELLA LÁRUSDÓTTIR, sópran

GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR, sópran

FRANCISCO JAVIER JÁUREGUI, gítar

HRÖNN ÞRÁINSDÓTTIR, píanó

GUJA SANDHOLT, mezzósópran

Skemmtileg og ljúf tónlist fyrir alla fjölskylduna. Hlustendum er boðið að taka þátt í fjöldasöng undir lok tónleikanna.

Hafnarborg

KAUPA MIÐA


 

MITT ER ÞITT

Þriðjudagur

4. júlí, kl. 13:30

Ókeypis tónleikar í boði Sönghátíðar í Hafnarborg fyrir heimilisfólk á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirð

GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR, sópran

FRANCISCO JAVIER JÁUREGUI, gítar

Hvert örstutt spor, Vísur Vatnsenda-Rósu, Hjá lygnri móðu og fleiri ástsæl íslensk lög 


 

TÓNLEIKAR

Miðvikudagur, 5. júlí

kl. 20:00

Hafnarborg

KAUPA MIÐA

STÓÐUM TVÖ Í TÚNI

KRISTINN SIGMUNDSSON

bassi

ANNA GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR

píanó

Stóðum tvö í túni, Draumalandið, Hjá lygnri móðu, Das Fischermädchen, Der Atlas og fleiri sönglög


 

Thursday, 6 July

kl. 20:00

Hafnarborg

KAUPA MIÐA

MASTER CLASS TÓNLEIKAR

ÞÓRA EINARSDÓTTIR

sópran

MATTHILDUR ANNA GÍSLADÓTTIR

píanó

OG VIRKIR NEMENDUR Á MASTER CLASS NÁMSKEIÐI ÞÓRU Á SÖNGHÁTÍÐ Í HAFNARBORG

Óperuaríur og sönglög


 

Föstudagur, 7. júlí 

kl. 20:00

Hafnarborg

KAUPA MIÐA

ÁST Í MEINUM

DÍSELLA LÁRUSDÓTTIR

sópran

GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR

mezzósópran

FRANCISCO JAVIER JÁUREGUI

gítar

HRÖNN ÞRÁINSDÓTTIR

píanó

GUDRUN JOHANNA OLAFSDOTTIR AND DISELLA LARUSDOTTIR

Tónlist innblásin af sögunni um Rómeó og Júlíu. Arían Oh! quante volte og dúett Rómeós og Júlíu úr I Capuleti e i Montecchi eftir Vincenzo Bellini. Sönglög eftir Jón Ásgeirsson, John Downland, Laurindo Almeida, Francisco Javier Jáuregui og Alberto Ginastera.


 

Laugardagur, 8. júlí

kl. 17:00

Hafnarborg

KAUPA MIÐA

SPEGLASALUR TILFINNINGANNA

HALLVEIG RÚNARSDÓTIR

sópran

HRÖNN ÞRÁINSDÓTTIR

píanó

Hallveig Runarsdottir

Ljóðaflokkurinn Haugtussa eftir Edvard Grieg, tvö kabarettlög eftir William Bolcom og fjögur lög úr Brettl Lieder eftir Arnold Schönberg.


 

Sunnudagur, 9. júlí

kl. 17:00

Hafnarborg

KAUPA MIÐA

LOKATÓNLEIKAR

DÍSELLA LÁRUSDÓTTIR

sópran

GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR

mezzósópran

FRANCISCO JAVIER JÁUREGUI

gítar

HRÖNN ÞRÁINSDÓTTIR

píanó

GUJA SANDHOLT

mezzósópran

 

LOGO CONCERTS

Skemmtileg og ljúf tónlist fyrir alla fjölskylduna. Hlustendum er boðið að taka þátt í fjöldasöng undir lok tónleikanna.


 

Þriðjudagur, 4. júlí

kl. 13:30

Hrafnista Hafnarfirði 

 

Ókeypis tónleikar í boði Sönghátíðar í Hafnarborg fyrir heimilisfólk á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði

MITT ER ÞITT

DUO ATLANTICA:

GUÐRÚN JÓHANNA ÓLAFSDÓTTIR

mezzósópran

FRANCISCO JAVIER JÁUREGUI

gítar

Hvert örstutt spor, Vísur Vatnsenda-Rósu, Hjá lygnri móðu og fleiri ástsæl íslensk lög

Hafnarborg logo Website
Hafnarfjordur logo website
Hafnarfjordur logo website

© Sönghátíð í Hafnarborg 2017

www.songhatid.is

info@songhatid.com

Hafnarborg, Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

S. 585 5790